Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stefán Bergsson Páskameistari TR 2022!
Stefán Bergsson vann virkilega sannfærandi sigur á hinu fyrsta Páskaeggjamóti TR sem haldið var laugardaginn fyrir páska. 10 vinningar af 11 mögulegum, en tefldar voru hraðskákir með tímamörkunum 3+2. 20 skákmenn mættu til leiks, talsvert færri en oft áður á hraðskákmótum, en eins og gengur eru margir á faraldsfæti um páskana. Jafnir í 2.-3. sæti með 7.5 vinning urðu þeir ...
Lesa meira »