Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Milutin efstur á fyrsta útsenda Þriðjudagsmótinu!
Þriðjudagskvöldið 6. september síðastliðinn fór fram fyrsta Þriðjudagsmótið í beinni útsendingu! Ingvar Þór Jóhannesson fylgdi mótinu á youtube rás sinni, en teflt var upp á palli á beinleiðis borðunum þar, 6 borð, tólf manns. Arnari Milutin Heiðarssyni tókst að vinna mótið með fullu húsi, og vann á leið sinni á topinn meðal annars alþjóðlega meistarann Vigni Vatnar Stefánsson. Fjórir skákmenn ...
Lesa meira »