Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sævar Bjarnason látinn
Alþjóðlegi meistarinn Sævar Jóhann Bjarnason er látinn, 69 ára að aldri. Sævar var einn virkasti skákmaður þjóðarinnar og lengi vel í fremstu röð íslenskra skákmanna. Búið er að minnast Sævars á skák.is og hans verður einnig minnst í Tímaritinu Skák sem kemur út í haust. Grein Ingvars Þórs Jóhannessonar af skak.is Sævar tefldi með ýmsum félögum á löngum ferli en ...
Lesa meira »