Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þriðjudagsmót TR hefjast á ný þann 27. ágúst
Þriðjudagsmót TR byrja þetta haustið þann 27. ágúst næstkomandi. Atskákmótin hófu göngu sína síðastliðið vor, og tvö mót voru að auki haldin í sumar, sem tókust vel til. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo ...
Lesa meira »