Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu IV
Helgina 25-27 mars fór fram fjórða mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Að þessu sinni voru 20 keppendur tilbúnir að tefla nokkrar kappskákir. Ekki var mikið um óvænt úrslit í byrjun mótsins og margar skákir sem kláruðust fyrr en þær hefðu átt að gera. Mættu keppendur í sumum tilfellum nýta tímann sinn betur sem er samt aðeins vinsamleg athugasemd frá mótstjóra. Aftur ...
Lesa meira »