Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Adam Omarsson sigurvegari Bikarsyrpa II 2021-2022
Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd allt fram á síðustu mínútu. Mikil endurnýjun var á keppendalistanum frá síðasta móti og voru margir að taka sýn fyrstu skref við skák skriftirnar. Fyrir þó ...
Lesa meira »