Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Adam Omarsson sigurvegari Bikarsyrpa II 2021-2022

IMG_1751

  Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd allt fram á síðustu mínútu. Mikil endurnýjun var á keppendalistanum frá síðasta móti og voru margir að taka sýn fyrstu skref við skák skriftirnar. Fyrir þó ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar með fullt hús á 2000 hraðskákmótinu

IMG_7914

Vignir Vatnar var öruggur sigurvegari á hinu nyja 2000 hraðskákmóti sem fram fór 8. des. Vignir vann allar níu skákirnar og var einungis í taphættu í einni skák. Næstu menn voru Marinko Gavran og Björgvin Schram Ívarsson en þeir hlutu 7 vinn. en Marinko varð hærri á oddastigum. Þátttakan var góð eða 49 keppendur en vegna sóttvarnarreglna máttu ekki fleiri taka ...

Lesa meira »

Gauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti

svgpj

14 skákmátar mættu til leiks á Þriðjudagsmót þann 7. desember og sátust að skák og mátuðu menn með látum. Gauti Páll Jónsson vann mótið nokkuð örugglega með fimm vinningum af fimm, en nú var prófað að fjölga um eina umferð og stytta tímamörkin úr 15/5 í 10/5. Þorsteinn Jakob Þorsteinsson var heldur stigalágur í atskák miðað við styrk og fékk ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

2000-Hraðskákmótið þann 8. desember

U2000_banner2

2000-Hraðskákmótið verður haldið miðvikudaginn 8. desember næstkomandi klukkan 18:30. Mótið er opið öllum og á sama tíma verður einnig verðlaunaafhending fyrir bæði Y-2000 og U-2000 mótið. Ókeypis þáttaka er í mótið. Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Tímamörk eru 3 min. + 2 sek. Gott er að mæta allavega klukkan 18:15 og staðfesta skráningu hjá skákstjóra, svo mótið geti hafist stundvíslega ...

Lesa meira »

Jólaæfing í byrjendaflokki og stúlknaflokki var í dag!

jol_stulkur_2021

Jólaskákæfing stúlkna, síðasta æfingin fyrir jól, fór fram í morgun. 7 flottar skákstelpur mættu tilbúnar í skemmtilegheit dagsins. Æfingin var svohljóðandi: fyrst samvinna að leysa 9 þrautir sem byggðust á byrjanagildrum, þar sem leppanir og gafflar í bland við kæfingamát og opna h-línu voru í aðalhlutverki. Jólaleg hressing með rauðum drykk og rauðu innpökkuðu súkkulaðikexi. Því næst var svo skákboðhlaupið ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa II (10-12 des)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina 10-12 desember fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »

Torfi með sigur á Þriðjudagsmóti

Torfi  L

Þriðja Þriðjudagsmót nóvembermánaðar fór fram síðastliðinn þriðjudag og hafði Torfi Leósson þar sigur. Í öðru sæti varð Helgi Hauksson sem varð jafn Torfa að vinningum en lægri á stigum. Eiríkur K. Björnsson náði að hefla hálfan vinning af báðum í næstsíðustu og síðustu umferð. Menn fara hins vegar ekki langt á að gera mörg jafntefli á Þriðjudagsmótum og seig toppáhrifavaldurinn ...

Lesa meira »

Æfingakappskák í jólafrí

tr

Ekki hefur náðst nægileg þáttaka í æfingakappskákir meðan mikið er um að vera í öðru mótahaldi, og er hún því komin í jólafrí. Í stað þess að hafa þær hálfsmánaðarlega eftir plani, verður hún þess í stað auglýst með vikufyrirvara þegar minna er um að vera í kappskáksenunni. Gera má því ráð fyrir reglulegum æfingakappskákum á vorönn 2021 en ekki ...

Lesa meira »

Jafnréttisstefna Taflfélags Reykjavı́kur

TR_300w

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hefur samþykkt jafnréttisstefnu fyrir félagið. Mun félagið vera fyrsta og eina taflfélag landsins til að setja fram slíka stefnu og mun stjórnin gera sitt ítrasta til að framfylgja þeirri stefnu. Inngangur: Taflfélag Reykjavíkur stuðlar að jöfnum tækifærum sinna félagsmanna og mismunar ekki vegna kynferðis, uppruna, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, fötlunar, þjóðernis, trúarbragða, skoðana, litarháttar eða annarrar stöðu. Taflfélag ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Atskákmót Reykjavíkur 29.-30. nóvember

checkmate-1511866_960_720

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 29.-30. nóvember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða mánudagskvöldið 29. nóvember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða þriðjudagskvöldið 30. nóvember klukkan 19:30. Seinni hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...

Lesa meira »

Ingvar Wu Unglingameistari TR 2021 – Iðunn Stúlknameistari

257567658_1009212899658026_2425044737810788318_n

Það var með herkjum að Unglingameistaramót og Stúlknameistaramót TR gat farið fram 14. nóvember 2021. Að sjálfsögðu er hér átt við, að vegna sóttvarnarreglna þurfti að hafa alla aðgát á bæði fjölda þátttakenda svo og framkvæmd mótsins. Það eru nú komin tvö ár síðan þetta mót var haldið síðast, 2019. Þá var það einstaklega fjölmennt með 58 þátttakendum. Í fyrra, ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Teflt í Y2000 og U2000 mótunum á miðvikudag

y2000

5. umferð Y2000 mótsins og 6. umferð U2000 mótsins fara fram á miðvikudag. Vegna samkomutakmarkana verður teflt í húsnæði T.R. og Skákskólans og eru keppendur í Y2000 mótinu beðnir um að nota inngang Skáksambandsins, vestanmegin í húsnæðinu. Samgangur milli mótanna verður ekki heimill. Hægt er að sjá pörun og stöðu mótanna á chess-results. Y2000 mótið U2000 mótið

Lesa meira »

Jólaskákmóti grunnskóla frestað

JólamotLogo_simple 2021

Ákveðið hefur verið að fresta Jólaskákmóti grunnskóla, sem átti að fara fram eftir viku eða 21. nóvember. Ástæðan eru nýjar sóttvarnarreglur sem hafa tekið gildi. Ný dagsetnging verður kynnt þegar hún liggur fyrir, væntanlega ekki fyrr en á nýju ári.

Lesa meira »

Unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

tr

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 14. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki kl. 17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Þátttaka er ókeypis. Mótið er opið ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 21. nóvember

JólamotLogo_simple 2021

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 21. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar Reykjavíkurborgar ...

Lesa meira »

Æfingarkappskák fimmtudaginn 11. nóvember

vetur

Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu klukkan 12:00 á hádegi á þriðjudeginum fyrir skákina. Fljótlega eftir hádegi verður pörun birt, og reynt verður að hafa ekki of mikið stigabil ...

Lesa meira »

Daði öruggur á Þriðjudagsmóti

Dadiofl_breytt

Fyrsta Þriðjudagsmót nóvembermánaðar fór fram síðastliðinn þriðjudag og var öflugt og hart barist. Stigahæstu menn voru þeir Daði Ómarsson og Einar Kristinn Einarsson og það var að vonum að þeir tefldu úrslitaskákina í síðustu umferð. Reyndar var Daði þá með fullt hús en Einar hafði gert jafntefli við Gauta Pál Jónsson í umferðinni á undan. Svo fór að Daði sigldi ...

Lesa meira »