Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Undir og Yfir 2000 mótin hefjast í kvöld – Skráning U2000 til 18:15 – skráning Y2000 til 17:00
U2000 skráning til 18:15 á skákstað. Y2000 skráning til 17:00 og parað klukkutíma fyrir umferð. Hið árlega U2000 mót hefst næstkomandi miðvikudag. Fyrirkomulag verður hefðbundið, þátttökurétt hafa skákmenn undir 2000 elóstigum. Jafnhliða mótinu verður Yfir 2000 mót með sama fyrkomulagi. Fyrirkomulag mótanna: Undir 2000 mótið Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig, þ.e. allt frá 0 að ...
Lesa meira »