Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Titilvörn hjá Reykjavíkurmeisturum – Emilía Embla og Pétur Úlfar Stúlkna- og Drengjameistarar Reykjavíkur
Það voru 78 börn og unglingar sem tóku þátt á Stúlkna- og drengjameistaramóti Reykjavíkur sem fram fór á sunnudag og var mótinu skipt í 4 flokka. Um morguninn var teflt í tveimur yngstu flokkunum. Í Yngri flokki 2 (f.2017) varð Róbert Heiðar Skúlason efstur með fullt hús vinninga, 5 vinninga af 5 mögulegum. Jafnir í 2.-3. sæti urðu Mikael Már ...
Lesa meira »