Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Engilbert Viðar sigurvegari Bikarsyrpu V og Bikarsyrpu mótaraðarinnar 2022-23
Helgina 12-14 maí fór fram fimmta og síðasta mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur Þessi mót hafa stimplað sig inn sem einn besti vettvangur fyrir krakka til að kynnast lengri skákum. Einnig hefur þetta reynst góður vettvangur fyrir keppendur til að fá sín fyrstu skákstig. Eftir spennandi mót með mörgum óvæntum úrslitum endaði Engilbert Viðar einn efstur með 6.5 vinning eftir að hafa ...
Lesa meira »