Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Sævar Bjarnason sigurvegari Æskunnar og Ellinnar
Andar æskunnar og viskunnar svifu yfir húskynnum Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar mótið sem brúar kynslóðirnar, Æskan og Ellin, fór fram í sextánda sinn. 54 keppendur tóku þátt og kom alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason þeirra fyrstur í mark með 8 vinninga af níu. Annar með 7 vinninga var Jón Úlfljótsson en jafnir í 3.-6. sæti með 6,5 vinning voru Gunnar ...
Lesa meira »