Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Emilía Embla og Jóel Helmer Sigurvegarar Sumar Bikarsyrpu III
Helgina 16 til 18 ágúst fór fram þriðja og jafnframt síðasta sumarbikar mótaröð Taflfélags Reykjavíkur. Sumarið hefur oft verið frekar fátækur tími þegar kemur að mótahaldi en með þessum mótum er eitthvað gert til að snúa því við. Mótin hafa einhverju leyti sýnt að þrátt fyrir sumarfrí er enn þá eftirspurn eftir skákmótum yfir sumarið. Að þessu sinni voru 20 ...
Lesa meira »