Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Einar Helgi, Ýmir Nói og Tristan Fannar sigurvegarar Bikarsyrpu II
Helgina 10 til 12 nóvember fór fram önnur Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2023-24. Þessi mótaröð hefur verið og er einn besti vettvangur fyrir keppendur til að taka sín fyrstu skref að tefla kappskák og kynnast því hvernig er að skrifa skákir. Nokkuð er um fasta gesti á þessum mótum en alltaf ákveðinn nýliðun og voru óvenju margir að taka ...
Lesa meira »