Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Einar Helgi, Ýmir Nói og Tristan Fannar sigurvegarar Bikarsyrpu II

20231112_172809470_iOS

Helgina 10 til 12 nóvember fór fram önnur Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2023-24. Þessi mótaröð hefur verið og er einn besti vettvangur fyrir keppendur til að taka sín fyrstu skref að tefla kappskák og kynnast því hvernig er að skrifa skákir. Nokkuð er um fasta gesti á þessum mótum en alltaf ákveðinn nýliðun og voru óvenju margir að taka ...

Lesa meira »

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 19. nóvember

unglTR22_1

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 19. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttaka er ókeypis. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 18. nóvember. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð taflfélagi eða búsetu, sem eru fædd árið 2008 eða síðar Teflt verður með dálítið breyttu fyrirkomulagi frá fyrri árum: Aðalkeppnin fer fram í einum opnum flokki og ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR 2023-24 – mót II

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (10-12 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Engilbert Viðar sigurvegari Bikarsyrpu V og Bikarsyrpu mótaraðarinnar 2022-23

20230514_174041322_iOS

Helgina 12-14 maí fór fram fimmta og síðasta mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur Þessi mót hafa stimplað sig inn sem einn besti vettvangur fyrir krakka til að kynnast lengri skákum. Einnig hefur þetta reynst góður vettvangur fyrir keppendur til að fá sín fyrstu skákstig. Eftir spennandi mót með mörgum óvæntum úrslitum endaði Engilbert Viðar einn efstur með 6.5 vinning eftir að hafa ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa V 22-23 (12-14 maí)

IMG_3365

Helgina (12-14 maí) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa IV 22-23 (14-16 apríl)

330498456_769387127459320_1402969737071175466_n

Helgina (14-16 apríl) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fjórða mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (2022-23)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (10-12 febrúar) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskólanna 2022

IMG_3508

Jólaskákmót grunnskólanna var haldið 4. desember sl. Sem fyrr var keppninni skipt upp í þrjá flokka og var keppt um þrjá titla í opnum flokki og stúlknaflokki. Jólaskákmótið er samstarfsverkefni Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið síðan 1993. Keppni féll niður árin 2020-2021 v. Covid. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS og aðaldómari var Ríkharður ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa II (4-6 nóvember)

311567896_8865915743433841_2393162385687603122_n

Helgina (4-6 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa I (7-9 október) 2022-23

BikarsyrpanBanner_generic

Næst komandi helgi (7-9 október) fer fram fyrsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, ...

Lesa meira »

Skráning hafin á barna- og unglingaæfingar

IMG_2172

Skákæfingar haustannar 2022 hefjast laugardaginn 3. september og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Smellið hér fyrir upplýsingar um æfingarnar og skráningarform.

Lesa meira »

Örvar Hólm sigurvegari Bikarsyrpu V – Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu mótaraðarinnar

IMG_2298

Helgina 6-8 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-2022. Ætlunin með þessum mótum hefur verið að gefa krökkum nasaþefinn af því hvernig er að tefla alvöru kappskákir (lengri tímamörk). Einnig hefur þetta reynst gott tækifæri fyrir keppendur að fá sín fyrstu skákstig. Til að það sé mögulegt þurfa hins vegar einhverjir þátttakendur að vera með ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa V (2021-2022) Lokamót

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa V 2021-22 Næst komandi helgi (6-8 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er síðasta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu IV

278003058_7954045174620907_802331115936757478_n

Helgina 25-27 mars fór fram fjórða mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Að þessu sinni voru 20 keppendur tilbúnir að tefla nokkrar kappskákir. Ekki var mikið um óvænt úrslit í byrjun mótsins og margar skákir sem kláruðust fyrr en þær hefðu átt að gera.  Mættu keppendur í sumum tilfellum nýta tímann sinn betur sem er samt aðeins vinsamleg athugasemd frá mótstjóra. Aftur ...

Lesa meira »

Oliver Kovacik sigurvegari Bikarsyrpu III 2021-2022

274990751_7803335883025171_7466410464686558000_n

Helgina 25-27 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Mættir voru 20 krakkar sem þyrsti í að tefla nokkra kappskákir. Ólíkt fyrri Bikarsyrpum á þessu tímabili sáust strax nokkur óvænt úrslit í fyrstu umferð. Á fyrsta borði var það Einar Helgi sem vann Guðrúnu Fanney stigahæsta keppanda mótsins í hörku skák. Einnig vann Níels Ingólfsson hinn unga Oliver Kovacik sem ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (25-27 febrúar 2022)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina 25-27 febrúar fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á ...

Lesa meira »

Adam Omarsson sigurvegari Bikarsyrpa II 2021-2022

IMG_1751

  Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd allt fram á síðustu mínútu. Mikil endurnýjun var á keppendalistanum frá síðasta móti og voru margir að taka sýn fyrstu skref við skák skriftirnar. Fyrir þó ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa II (10-12 des)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina 10-12 desember fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »