Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Fjölmenn Bikarsyrpa hafin
Þriðja mót Bikarsyrpu TR, og hið síðasta á líðandi ári, hófst í dag þegar flautað var til leiks í Skákhöll TR. Við tók rafmögnuð spenna þegar hin efnilegu ungmenni hófu baráttur sínar á borðunum köflóttu, en alls tekur á fjórða tug keppenda þátt í móti helgarinnar sem er mesta þátttaka um allnokkurt skeið. Bikarsyrpan hefur undafarin ár skipað sér fastan ...
Lesa meira »