Það verða skákæfingar á morgun!Æfingar falla ekki niður á morgun, laugardaginn 30. mars nema manngangskennsla. Byrjendaflokkur og framhaldsflokkur á sínum stað.