Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Rayan og Tómas sigruðu á öðru móti Bikarsyrpu TR
Rayan Sharifa og Tómas Möller urðu efstir og jafnir á öðru móti Bikarsyrpu TR sem fór fram um nýliðna helgi. Báðir hlutu þeir 5,5 vinning úr skákunum sjö en Rayan var sjónarmun á undan eftir útreikning oddastiga (tiebreakes) og hlýtur því efsta sætið. Í þriðja sæti, og jafnframt efst stúlkna, varð Iðunn Helgadóttir með 5 vinninga en fjórir keppendur fylgdu ...
Lesa meira »