Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Verðandi stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Stórmóti TR og Árbæjarsafns
Vignir Vatnar Stefánsson hefur gert það að vana sínum í seinni tíð að vinna hraðskákmót með fullu húsi eða því sem næst og brá ekkert út af því, síðastliðinn sunnudag á árlegu Stórmóti TR og Árbæjarsafns. Þetta var jafnframt síðasta mótið sem hann tók þátt í sem alþjóðlegur meistari, því hann hlaut stórmeistaratilnefninguna formlega tveimur dögum síðar! Honum er hér ...
Lesa meira »