Hraðskákmót og verðlaunaafhending Boðsmótsins kl. 16:00 í dag!Haldið verður 9. umferða hraðskákmót klukkan 16:00 í dag í TR, Faxafeni 12. Mótið er reiknað til stiga og opið öllum. Stefnt er að tímamörkunum 4+2.

Áður en mótið hefst verður verðlaunaafhenging fyrir Boðsmót TR, en lokaumferðin hefst klukkan 11:00 í dag.