Mótaáætlun TR 2024 (vantar í haustið)

Nr.SkákmótDags.Vikud.Umf.TímamörkÞátttakendurMótshaldariMótsstaður  
1Skákþing Reykjavíkur7. jan til 4. febMið og sun990+30 og 15m eftir 40 leikiOpið öllumTRFaxafen 12
2Hraðskákmót Reykjavíkur7. febMið113+2Opið öllumTRFaxafen 12
3Bikarsyrpa III16.-18. febFös, lau, sun730+30Börn U16 og U1800 eloTRFaxafen 12
4Öðlingamótið14. feb - 27. mars Mið790+3040 ára og eldriTRFaxafen 12
5Íslandsmót skákfélaga 29. feb - 3. mars Fim, fös, lau, sun4-590+30 og 15m eftir 40 leiki í úrvalsdeild
90+30 í öðrum
Aðildarfélög SÍ
6Unglingameistaramót Reykjavíkur10. mars SunFlokkar Ýmis, hrað/atskákBörn U16TRFaxafen 12
6Páskahraðskákmót TR30. mars Lau113+2Opið öllum TRFaxafen 12
7Reykjavíkurmót grunnskóla 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur
3. og 4. apríl Mið og fim 7 5+3Börn U16TRFaxafen 12
8Hraðskákmót öðlinga 10. apríl Mið 75+340 ára og eldriTRFaxafen 12
8Boðsmót TR10.-12. maíFös, lau, sun715+5 og 90+30Opið öllumTRFaxafen 12
9Meistaramót TRUXVA20. maí Mán 133+2Opið öllumTRFaxafen 12
11Viðeyjarmótið 7. júlí Sun 74+2Opið öllumTRFaxafen 12
11Borgarskákmótið 22. ágúst Fim 74+2Opið öllumTRRáðhúsið
11Stórmót TR og Árbæjarsafns 1. september Sun 74+2Opið öllumTRÁrbæjarsafn

Einnig má finna mót Taflfélagsins í mótaáæltun Skáksambands á skak.is. Mótin eru birt þar þegar það styttist í þau.

Einnig eru atskákmót öll þriðjudagskvöld í TR klukkan 19:30 nema þegar önnur mót eru á þriðjudagskvöldum samkvæmt mótaáætlun, og sama gildir um hraðskákina sem er öll fimmtudagskvöld í TR klukkan 19:30.

Mótaáætlun Skáksambands Íslands

Birt með fyrirvara um breytingar.