Gunnar Freyr jólahraðskákmeistariGunnar Freyr Rúnarsson sigraði á jólahraðskákmóti TR sem fram fór í dag.  Gunnar hlaut 11 vinninga í 14 skákum en jafnir í 2-3. sæti urðu Torfi Leósson og Þór Valtýsson með 10 vinninga hvor.

Úrslit:

  • 1. Gunnar Freyr Rúnarsson 11 v af 14
  • 2-3. Torfi Leósson, Þór Valtýsson 10 v
  • 4. Sverrir Þorgeirsson 9,5 v
  • 5. Siguringi Sigurjónsson 9 v
  • 6. Kristján Örn Elíasson 8 v
  • 7-9. Sigurður G. Daníelsson, Örn Stefánsson, Friðrik Þjálfi Stefánsson 7,5 v
  • 10-13. Alexander Flaata, Birkir Karl Sigurðsson, Óttar Felix Hauksson, Jón Gunnar Jónsson 7 v
  • 14-15. Tjörvi Schiöth, Friðrik Jensen 6 v
  • 16. Björgvin Kristbergsson
  • 17. Pétur Jóhannesson