Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hadi efstur á Þriðjudagsmóti 30. maí
Hadi Resaei Heris varð hlutskarpastur á þriðjudagsmóti T.R. sem fram fór 30. maí. Hann hlaut 4½ vinn. í fimm skákum, leyfði eitt jafntefli við útvarpsmanninn góðkunna og frambjóðanda til forseta S.Í., Kristján Örn Elíasson, sem varð annar með 4 vinn. Þriðji varð síðan Kristófer Orri Guðmundsson, einnig með 4 vinn. en lægri á oddastigum. Bestum árangri miðað við eigin stig náði ...
Lesa meira »