Breytingar á stjórn TREftir andlát Ríkharðs Sveinssonar formanns félagsins voru gerðar nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Gauti Páll Jónsson, varaformaður, er starfandi formaður út starfsárið og Una Strand Viðarsdóttir varaformaður. Eiríkur K. Björnsson var fyrsti varamaður og kemur nú inn í aðalstjórn.

Aðalstjórn fram að aðalfundi 2024

  • Gauti Páll Jónsson – Starfandi formaður
  • Una Strand Viðarsdóttir – Varaformaður
  • Magnús Kristinsson – Gjaldkeri
  • Jon Olav Fivelstad – Varagjaldkeri
  • Guðlaugur Gauti Þorgilsson – Ritari
  • Daði Ómarsson – Æskulýðsfulltrúi, umsjónarmaður eigna
  • Eiríkur K. Björnsson – meðstjórnandi

Varastjórn

  1. Torfi Leósson
  2. Þorsteinn Magnússon
  3. Omar Salama

Æskulýðsnefnd:  Torfi Leósson, Gauti Páll Jónsson, Daði Ómarsson.

Æskulýðsfulltrúi: Daði Ómarsson

Mótanefnd: Guðlaugur Gauti Þorgilsson, Jon Olav Fivelstad, Gauti Páll Jónsson, Eiríkur K. Björnsson.

Umsjónarmaður eigna: Daði Ómarsson

Jafnréttisfulltrúi: Una Strand Viðarsdóttir.