Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hilmir Freyr efstur á Boðsmóti T.R. – 5. móti í BRIM mótaröðinni
Formaður TR (t.h.) afhendir Hilmi hinn fornfræga farandbikar Boðsmótsins sem var fyrst haldið 1968. Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson varð efstur á Boðsmóti T.R. sem lauk í dag 4. júní. Boðsmótið var jafnframt fimmta og næstsíðasta mótið í BRIM mótaröðinni en mótaröðinni var slegið á frest þegar heimsfaraldurinn skall á landsmönnum. Hilmir hlaut 6 vinn. af sjö, tapaði einni skák ...
Lesa meira »