Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákmót öðlinga hefst í kvöld kl. 19.30
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Haraldur Haraldsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 12. febrúar kl. 19.30 2. umferð miðvikudag 19. febrúar kl. 19.30 3. umferð miðvikudag 26. febrúar kl. 19.30 ...
Lesa meira »