TEMPRA sigraði á Borgarskákmótinu



TEMPRA sigraði á Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á dögunum. Borgarskákmótið er haldið í tengslum við afmælisdag Reykjavíkurborgar og Menningarnótt. Vignir Vatnar Stefánsson tefldi fyrir TEMPRU og vann með fullu húsi, hlaut hann 7 vinn. af 7 mögulegum. Gæðabakstur varð í öðru sæti með 6 vinn. en Arnar Gunnarsson tefldi fyrir Gæðabakstur. Efling, stéttarféla varð þriðja með 5½ vinn. og tefldi Róbert Lagerman fyrir Eflingu.

IMG_1642

 

Verðlaunahafar mótsins ásamt Friðriki Ólafssyni sem heiðraði félagið með viðveru sinni.
Frá vinstri: Arnar Gunnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Friðrik Ólafsson og Róbert Lagerman.

Borgarskákmótið er fjáröflunarmót fyrir Taflfélag Reykjavíkur og rennur allur ágóði mótsins til félagsins sem gerir því kleyft að halda úti öflugu æskulýðsstarfi og mótahaldi. Tefldar voru sjö umferðir með umhugsunartímanum 4+2 og var skákstórn í höndum Ríkharðs Sveinssonar og Jon Olav Fivelstad.

Í upphafi lék starfandi borgarstjóri Einar Þorsteinsson fyrsta leik mótsins í skák Gunnars Eriks Guðmundssonar og Vignis Vatnars Stefánssonar. Úrslit urðu annars sem hér segir:

RöðNafnStigFyrirtækiVinn.oddastig
1Stefansson Vignir Vatnar2472TEMPRA729
2Gunnarsson Arnar2358Gæðabakstur627?
3Lagerman Robert2185Efling, stéttarfélag5?23?
4Thorfinnsson Bragi2235HENSON528?
5Ingvason Johann1946Samhentir kassagerð525?
6Gudmundsson Kristofer Orri1889SÍLDARVINNSLAN hf.523?
7Thorhallsson Throstur2372Hvalur4?31
8Gudmundsson Gunnar Erik1828Kvika banki hf.4?25?
9Knutsson Larus2009Verkalíðsfélagið Hlíf4?19?
10Heidarsson Arnar Milutin2113Guðmundur Arason, smíðajárn430
11Kristinsson Ogmundur1882OLÍS429
12Sigurdsson Snorri Thor1810Ásbjörn Ólafsson heildverslun425
13Haraldsson Haraldur1885Húsasmiðjan424
14Halldorsson Bragi1994BRIM hf423
15Briem Benedikt1884Hlöllabátar3?27
16Thorisson Benedikt1800ÍTR3?24
17Johannsdottir Johanna Bjorg1923Suzuki bílar3?23?
18Kjeld Matthias2099Kópavogsbær3?22?
19Fridjonsson Julius2065Alþýðusamband Íslands3?21?
20Skarphedinsson Ingvar Wu1843Reykjavíkurborg3?21
21Eyjolfsson Pall1281Hafnarfjarðarbær3?19?
22Bjornsson Eirikur K.1935Íslandsstofa327?
23Stefansson David1548Grillhúsið324
24Johannsson Markus Orri1425HREYFILL321
25Hauksson Helgi1527SJÓVÁ320?
26Helgadottir Idunn1315COLAS319
27Brynjarsson Nokkvi Holm1172GóA Linda318?
28Jonasson Hordur1336Þorbjörn, Grindavík315?
29Ponzi Tomas1476Taflfélag Reykjavíkur2?23
30Brynjarsson Orvar Holm1363Skáksamband Íslands222
31Birnuson Geir1465BYKO221
32Thorarensen Adalsteinn1458Verkís verkfærðistofa220
33Olafsson Sigurdur J?n0Mjólkursamsalan215?
34Gudnyjarson Sigurdur Pall1362Ís spor hf.215?
35Hallmundarson Birkir1561KFC116?
36Johannesson Petur0Kaupfélag Skagfirðinga016

Einnir er hægt að sjá nánari upplýsingar á chess-results

Myndir frá mótinu: