Þriðjudagsmót fellur niður vegna óveðursVegna komandi óveðurs fellur þriðjudagsmótið þann 10. desember niður. Síðasta þriðjudagsmót ársins verður þann 17. desember næstkomandi klukkan 19:30 í Faxafeni 12.