Þriðjudagsmót fellur niður í kvöldÞriðjudagsmót fellur niður í kvöld vegna undanrása fyrir Íslandsmótið í Fischer random, sjá nánar hér.

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. nóvember næstkomandi fer síðan fram Atskákmót Reykjavíkur.