Þriðjudagsmótin vikulega í ágústVegna góðrar aðsóknar verða Þriðjudagsmót TR vikuleg í ágústmánuði, ekki hálfsmánaðarlega eins og auglýst hefur verið.

Stjórn TR