Geirþrúður Anna sigraði í B-flokki kvenna! 

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, hin efnilega skákkona úr T.R,, sigraði í b-flokki Íslandsmóts kvenna.  Geirþrúður hlaut fullt hús vinninga, vann alla sína andstæðinga, 5 að tölu.  Ulker Gasanova frá Akureyri varð önnur með 4 vinninga og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, dóttir Elínar Guðjónsdóttur, stjórnarkonu í T.R.,  varð þriðja með 3 vinninga.  

Úrslit 5. umferðar: 

1 3 Finnbogadottir Hulda Run  0 – 1 Gasanova Ulker  6
2 4 Stefansdottir Stefania Bergljot  1 – 0 Johannsdottir Hildur Berglind  2
3 5 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna  1 – 0 Eidsdottir Audur  1

Lokastaðan:

 

Rk. Name FED Rtg Club/City Pts. 
1 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna  ISL 1475 TR 5,0 
2 Gasanova Ulker  ISL 0 SA 4,0 
3 Stefansdottir Stefania Bergljot  ISL 1390 TR 3,0 
4 Eidsdottir Audur  ISL 0 UMSB 1,5 
  Finnbogadottir Hulda Run  ISL 0 UMSB 1,5 
6 Johannsdottir Hildur Berglind  ISL 0 Hellir 0,0 

 

Nánar: sjá Umfjöllun á Skák.is