Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurður Daði genginn til liðs við T.R.
Sigurður Daði Sigfússon (2335) gekk á dögunum til liðs við Taflfélag Reykjavíkur á nýjan leik en hann hefur undanfarin misseri verið liðsmaður Hellis. Sigurður Daði er uppalinn hjá T.R. og var formaður félagsins á árunum 2001-2002. Stjórn Taflfélagsins fagnar endurkomu Sigurðar Daða, sem er einn af sterkari skákmönnum þjóðarinnar, og er ekki í vafa um að endurkoma hans muni styrkja ...
Lesa meira »