Fimmtudagsmótin hefjast 17. septemberHin margrómuðu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný eftir sumarfrí fimmtudagskvöldið 17. september kl. 19.30.  Nánara fyrirkomulag auglýst síðar.