Laugardagsæfingar hefjast 12. september nk.Barna- og unglingaæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný eftir sumarfrí laugardaginn 12. september næstkomandi.  Æfingarnar verða að mestu með hefðbundnu sniði en fyrirkomulag þeirra verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Verðlaunahafar barna- og unglingaæfinga T.R. veturinn 2008-2009.