2. umferð á Skákþingi Íslands



Í 2. umferð í Landsliðsflokki áttust T.R.ingarnir sex við innbyrðis. Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari gerði jafntefli við Jón Viktor Gunnarsson, Þröstur Þórhallsson gerði jafntefli við Snorra G. Bergsson og Stefán Kristjánsson sigraði Dag Arngrímsson.

Staðan:

 

Rk.   Name FED Rtg Club/City Pts. 
1 IM Thorfinnsson Bragi  ISL 2389 Hellir 2,0 
2 GM Stefansson Hannes  ISL 2568 TR 1,5 
3 GM Thorhallsson Throstur  ISL 2461 TR 1,5 
4 IM Kristjansson Stefan  ISL 2458 TR 1,5 
5 FM Johannesson Ingvar Thor  ISL 2344 Hellir 1,0 
6 FM Bergsson Snorri  ISL 2301 TR 1,0 
7 FM Kjartansson David  ISL 2324 Fjolnir 1,0 
8 IM Gunnarsson Jon Viktor  ISL 2427 TR 0,5 
  FM Lagerman Robert  ISL 2315 Hellir 0,5 
10 FM Arngrimsson Dagur  ISL 2316 TR 0,5 
11 WGM Ptacnikova Lenka  ISL 2239 Hellir 0,5 
    Gretarsson Hjorvar Stein  ISL 2168 Hellir 0,5 

 

Röðun 3. umferðar:

1 2 GM Stefansson Hannes        IM Thorfinnsson Bragi  12
2 3 FM Kjartansson David        IM Gunnarsson Jon Viktor  1
3 4 WGM Ptacnikova Lenka        FM Johannesson Ingvar Thor  11
4 5 FM Bergsson Snorri          Gretarsson Hjorvar Stein  10
5 6 IM Kristjansson Stefan        GM Thorhallsson Throstur  9
6 7 FM Lagerman Robert        FM Arngrimsson Dagur  8

 

 

Í kvennaflokki tapaði Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, varaformaður T.R., fyrir Hörpu Ingólfsdóttur, fyrrv. varaformanni T.R. Nefna má, í þessu samhengi, að varaformaður Hellis, Lenka Ptacnikova, teflir í Landsliðsflokki.

Um úrslit í Áskorendaflokki; sjá frétt á Skák.

 

  • Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
  • Fréttir Skák.is um Skákþingið
  • Heimasíða mótsins
  • Skákir mótsins sýndar beint
  • Skákhornið – Eyjólfur fer á kostum!