Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll efstur á Þriðjudagsmóti
20 manns mættu til leiks á Þriðjudagsmótið þann 24. maí síðastliðinn, nokkuð góð ársumarsmæting í góðu veðri! Efstur með 4.5 vinning af 5 varð Gauti Páll Jónsson, sem leyfði aðeins eitt jafntefli, gegn Guðna Stefáni Péturssyni. Helgi Hauksson og Kristófer Orri Guðmundsson fengu fjóra vinninga. Nú var það Helgi sem fékk árangursverðaunin, með árangur um 400 stigum yfir sínum eigin ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins