Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristófer Orri með fullt hús á Þriðjudagsmóti!
Einn af nýliðunum í íslenskri skákseni, hinn ungi Kristófer Orri Guðmundsson, gerði sér lítið fyrir og vann Þriðjudagsmótið þann 8. febrúar. Féllu margir sterkir skákmenn í valinn, þar á meðal stórmeistarabaninn og mótshaldarinn Gauti Páll! Kristófer er grjótharður skákmaður en byrjaði ekki að tefla yfir borðinu fyrr en í desember. Sex af tólf þáttekendum kvöldsins stigalausir! TR fagnar nýliðunum á ...
Lesa meira »