Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir og Hjörvar efstir á Meistaramóti Truxva!
Meistaramót Truxva var haldið í sjötta sinn miðvikudagskvöldið 1. júní síðastliðinn. Fyrir áhugasama stendur TRUXVI fyrir TR u 16, semsagt, ungmenni í TR. Þau mættu að sjálfsögðu þónokkur til leiks, ásamt öðrum skákmönnum af öllum stærðum og gerðum. Þrír skákmenn voru í nokkrum sérflokki í mótinu, sem kom kannski ekki á óvart. Þetta voru þeir Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins