Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur sigraði á Þriðjudagsmóti
Rétt tæplega 20 skákmenn skeyttu ekkert um veðurblíðu (svona sæmilega miðað við veturinn) né Meistaradeild í fótbolta og settust að tafli í TR síðastliðinn þriðjudag. Að þessu sinni tók skákstjóri þátt eins og gjarnan er, þegar stendur á stöku, og vann allar skákirnar fimm. Svo bar við að upp kom sama vörnin í öllum umferðum hjá honum; Kóngsindversk vörn. Tvær ...
Lesa meira »