Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Æfingakappskák í jólafrí

tr

Ekki hefur náðst nægileg þáttaka í æfingakappskákir meðan mikið er um að vera í öðru mótahaldi, og er hún því komin í jólafrí. Í stað þess að hafa þær hálfsmánaðarlega eftir plani, verður hún þess í stað auglýst með vikufyrirvara þegar minna er um að vera í kappskáksenunni. Gera má því ráð fyrir reglulegum æfingakappskákum á vorönn 2021 en ekki ...

Lesa meira »

Jafnréttisstefna Taflfélags Reykjavı́kur

TR_300w

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hefur samþykkt jafnréttisstefnu fyrir félagið. Mun félagið vera fyrsta og eina taflfélag landsins til að setja fram slíka stefnu og mun stjórnin gera sitt ítrasta til að framfylgja þeirri stefnu. Inngangur: Taflfélag Reykjavíkur stuðlar að jöfnum tækifærum sinna félagsmanna og mismunar ekki vegna kynferðis, uppruna, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, fötlunar, þjóðernis, trúarbragða, skoðana, litarháttar eða annarrar stöðu. Taflfélag ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Atskákmót Reykjavíkur 29.-30. nóvember

checkmate-1511866_960_720

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 29.-30. nóvember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða mánudagskvöldið 29. nóvember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða þriðjudagskvöldið 30. nóvember klukkan 19:30. Seinni hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...

Lesa meira »

Ingvar Wu Unglingameistari TR 2021 – Iðunn Stúlknameistari

257567658_1009212899658026_2425044737810788318_n

Það var með herkjum að Unglingameistaramót og Stúlknameistaramót TR gat farið fram 14. nóvember 2021. Að sjálfsögðu er hér átt við, að vegna sóttvarnarreglna þurfti að hafa alla aðgát á bæði fjölda þátttakenda svo og framkvæmd mótsins. Það eru nú komin tvö ár síðan þetta mót var haldið síðast, 2019. Þá var það einstaklega fjölmennt með 58 þátttakendum. Í fyrra, ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Teflt í Y2000 og U2000 mótunum á miðvikudag

y2000

5. umferð Y2000 mótsins og 6. umferð U2000 mótsins fara fram á miðvikudag. Vegna samkomutakmarkana verður teflt í húsnæði T.R. og Skákskólans og eru keppendur í Y2000 mótinu beðnir um að nota inngang Skáksambandsins, vestanmegin í húsnæðinu. Samgangur milli mótanna verður ekki heimill. Hægt er að sjá pörun og stöðu mótanna á chess-results. Y2000 mótið U2000 mótið

Lesa meira »

Jólaskákmóti grunnskóla frestað

JólamotLogo_simple 2021

Ákveðið hefur verið að fresta Jólaskákmóti grunnskóla, sem átti að fara fram eftir viku eða 21. nóvember. Ástæðan eru nýjar sóttvarnarreglur sem hafa tekið gildi. Ný dagsetnging verður kynnt þegar hún liggur fyrir, væntanlega ekki fyrr en á nýju ári.

Lesa meira »

Unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

tr

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 14. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki kl. 17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Þátttaka er ókeypis. Mótið er opið ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 21. nóvember

JólamotLogo_simple 2021

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 21. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar Reykjavíkurborgar ...

Lesa meira »

Æfingarkappskák fimmtudaginn 11. nóvember

vetur

Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu klukkan 12:00 á hádegi á þriðjudeginum fyrir skákina. Fljótlega eftir hádegi verður pörun birt, og reynt verður að hafa ekki of mikið stigabil ...

Lesa meira »

Daði öruggur á Þriðjudagsmóti

Dadiofl_breytt

Fyrsta Þriðjudagsmót nóvembermánaðar fór fram síðastliðinn þriðjudag og var öflugt og hart barist. Stigahæstu menn voru þeir Daði Ómarsson og Einar Kristinn Einarsson og það var að vonum að þeir tefldu úrslitaskákina í síðustu umferð. Reyndar var Daði þá með fullt hús en Einar hafði gert jafntefli við Gauta Pál Jónsson í umferðinni á undan. Svo fór að Daði sigldi ...

Lesa meira »

Atskákkeppni Taflfélaga 8.-9. nóvember!

tr

Atskákkeppni Taflfélaga verður haldin í ár af Taflfélagi Reykjavíkur, en mótið hefur legið í dvala í þónokkur ár. Í staðinn fyrir einstaka viðureignir og útsláttarkeppni verður stuðst við tveggja kvölda dagskrá: Teflt mánudagskvöldið 8. nóvember klukkan 19:30 og þriðjudagskvölið 9. nóvember klukkan 19:30. Þriðjudaginn 9. nóvember fellur hefðbundið þriðjudagsmót niður. Stuðst er við fyrirkomulag Fjölnis sem heldur Hraðskákkeppni Taflfélaga.   ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu I 2021-2022

247443076_7026281294063971_8552547275484993982_n

Helgina 22-24. október fór fram fyrsta mótið í Bikarsyrpu mótaraðar Taflfélags Reykjavíkur. Þessi keppni hefur verið einn helsti stökkpallur fyrir marga krakka sem eru ný byrjuð að tefla lengri skákir. Nokkrir voru að taka sín fyrstu skref við að skrifa skákir en einnig voru reynsluboltar sem létu sig ekki vanta. Þó mátti sjá áhrifa frá Evrópumóti einstaklinga og vetrafrí í ...

Lesa meira »

Ég efstur á Þriðjudagsmóti!

Margeir-og-Gauti-scaled

Gauti Páll Jónsson hlaut 4 vinninga af 4 á Þriðjudagsmótinu þann 26. október síðastliðinn. Gauti var orðinn þreyttur á að skrifa um sjálfan sig í þriðju persónu, þannig að titill fréttarinnar er annars eðlis í dag. 23 skákmenn mættu til leiks, sem verður að teljast nokkuð gott. Í öðru sæti varð Ingvar Wu Skarphéðinsson með 3.5 vinning og hlýtur hann ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Eiríkur hafði sigur á Þriðjudagsmóti

EKB_2011minni

Eiríkur K. Björnsson bar sigur úr býtum á Þriðjudagsmóti vikunnar en Arnar Ingi Njarðarson náði ekki að fylgja eftir góðum árangri á síðustu tveimur mótum og krækja sér í Þriðjudagsþrennuna. Reyndar kom Eiríkur þar hvergi nærri; Arnar tapaði í fyrstu umferð fyrir Aroni Ellert Þorsteinssyni og náði sér ekki á strik eftir það. Feðgarnir Brynjar Bjarkason og Örvar Hólm Brynjarsson ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld kl. 19.30

tr

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Umsjón með ...

Lesa meira »

Yfir 2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 20. október

y2000

Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa meira en 2000 Elo-stig. Miðað er við októberlista Fide. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir ...

Lesa meira »