Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir varði titilinn í Jólahraðskákinni!
Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson hitaði upp fyrir alþjóðlegt mót í Írlandi með því að vinna öruggan sigur á Jólahraðskákmóti TR 2021. Raunar varði hann titilinn frá því í fyrra, en mótið er eitt af þessum gömlu TR mótum sem er alltaf á sínum stað og fer ekki neitt í bráð! Fyrst haldið árið 1961, og hafa ýmsir valinkunnir menn ...
Lesa meira »