Æfingakappskák í jólafríEkki hefur náðst nægileg þáttaka í æfingakappskákir meðan mikið er um að vera í öðru mótahaldi, og er hún því komin í jólafrí. Í stað þess að hafa þær hálfsmánaðarlega eftir plani, verður hún þess í stað auglýst með vikufyrirvara þegar minna er um að vera í kappskáksenunni. Gera má því ráð fyrir reglulegum æfingakappskákum á vorönn 2021 en ekki þegar Skákþing Reykjavíkur og Reykjavík Open eru í gangi, en þá er eftirsóknin talsvert minni.

Stjórnin