Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Gauti Páll Jónsson vann allar sínar skákir fimm að tölu á Þriðjudagsmótinu þann 25. janúar en það mátti þó ekki tæpara standa, þrír af fimm vinningum komu í hús í strembnum endatöflum. Karpov talaði um að það fyrsta sem aður ætti að stúdera í skák væru peðsendatöfl. Það er ályktun mótshaldara að það sé alveg hárrétt. Næstur í röðinni með fjóra ...
Lesa meira »