Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Oliver Kovacik sigurvegari Bikarsyrpu III 2021-2022
Helgina 25-27 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Mættir voru 20 krakkar sem þyrsti í að tefla nokkra kappskákir. Ólíkt fyrri Bikarsyrpum á þessu tímabili sáust strax nokkur óvænt úrslit í fyrstu umferð. Á fyrsta borði var það Einar Helgi sem vann Guðrúnu Fanney stigahæsta keppanda mótsins í hörku skák. Einnig vann Níels Ingólfsson hinn unga Oliver Kovacik sem ...
Lesa meira »