Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll með þriðjudagstvennu!
Gauti Páll nældi sér í þriðjudagstvennu, með sigri tvær vikur í röð, en öllu var því tæpara í þetta skiptið. Mótið fór fram þann 11. janúar síðastiðinn. Hentug úrslit á borðunum í kring fyrir hann í lokaumferðunum tryggðu sigurinn, en Gauti tapaði í miðju móti gegn hinum skeinuhætta Halldóri Kristjánssyni. Gauti vann aðra andstæðinga sína og fékk því fjóra vinninga ...
Lesa meira »