Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagskrá Þriðjudagsmóta í haust
Dagskrá Þriðjudagsmóta TR fram að áramótum verður svona: September 6. september, 13. september, 20. september, 27. september. Október 4. október, 11. október, 18. október, 25. október Nóvember 1. nóvember, 15. nóvember, 22. nóvember. Þriðjudaginn 8. nóvember fellur niður mót vegna Atskákkeppni Taflfélaga. Þriðjudaginn 29. nóvember fellur niður mót vegna Atskákmóts Reykjavíkur. Desember 13. desember, 20. desember. Þriðjudaginn 6. desember ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins