Daði Ómarsson sigraði á Stórmóti Árbæjarsafns



 Stórmót Árbæjarsafns 2007.

 Stórmót Árbæjarsafns fór fram í dag í Kornhlöðunni.19.keppendur mættu til leiks.Tefldar voru 7.umferðir eftir Monradkerfi og var umhugsunartími7.mín á skák fyrir hvorn keppenda. Úrslit mótsins urðu þau að Daði Ómarsson bar sigur úr býtum hlaut6.vinninga af 7.mögulegum. Í öðru sæti varð Magnús Magnússonmeð 5,5 vinning og í 3-6 sæti komu Sverrir Þorgeirsson,Paul J.Frigge,Baldur Kristinsson og Hallgerður H.Þorsteinsdóttir fengu 4,5 vinning. En úrslit urðu eftirfarandi. 1….Daði Ómarsson…………6.0 v af 72….Magnús Magnússon…….5.5 v3-6..Sverrir Þorgeirsson.…….4.5 v3-6..Paul J.Frigge……………4.5 v3-6..Baldur Kristinsson………4.5 v3-6..Hallgerður H.Þorsteinsd…4.5 v7-9..Svanberg M.Pálsson…….4.0 v7-9..Bjarni J.Kristinsson……..4.0 v7-9..Vilhjálmur Pálmason……4.0 v10-12.Guðfinnur R.Kjartansson.3.5 v10-12.Halldór Garðarsson……..3.5 v10-12.Sigríður B.Helgadóttir…..3.5 v13-17.Elsa M.Þorfinnsdóttir……3.0 v13-17.Dagur A.Friðgeirsson……3.0 v13-17.Páll Sigurðsson…………..3.0 v13-17.Sverrir Gunnarsson………3.0 v13-17.Örn Stefánsson……………3.0 v18….Sveinn G.Einarsson……….2.0 v19….Pétur Jóhannesson…………1.0 v Mótsstjóri var Dagný Guðmundsdóttir frá ÁrbæjarsafniSkákstjóri var Ólafur S.Ásgrímsson      frá Taflfélagi Reykjavíkur.