Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ljósmyndir frá starfsemi TR 1975-1987
Verið er að skanna inn ljósmyndir úr safni TR. Áhugasamir félagsmenn ásamt öðrum velunnurum félagsins hafa tekið þátt í verkefninu undanfarnar vikur. Albúmin spanna tímabilið 1975-1987. Ólafur H. Ólafsson, fyrrum formaður og stjórnarmaður í TR til marga ára, sá um að taka myndirnar og ganga frá þeim í vel merkt albúm. Einnig eru myndir skráðar undir “lausar myndir” og “lítil ...
Lesa meira »