Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Josef og Iðunn Unglinga- og Stúlknameistarar Taflfélags Reykjavíkur.
Það vantaði ekki nýliðunina á Barna- unglinga og stúlknameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur í dag, en einir 10 krakkar tóku þá þátt í sínu fyrsta skákmóti. Hafa krakkarnir verið dugleg að sækja skákæfingar TR í haust og var nú svo komið að þeim að taka þátt í skákmóti, sem þau gerðu með miklum sóma, enda var það mál manna að sjaldan hefði ...
Lesa meira »