Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna



1.desember 2022 óskaði Skáksamband Íslands eftir athugasemdum frá ýmsum aðilum varðandi fyrirkomulags opinbers stuðnings við skákhreyfinguna. Sjá má auglýsingu Skáksambandsins hér en þar var aðildarfélögum m.a. gefinn kostur á að gera athugasemdir við framlag ríksins til Launasjóðs stórmeistara, við framlag til Skákskóla Íslands og rekstrarframlag til Skáksambands Íslands.

Taflfélag Reykjavíkur mun vera eina taflfélagið sem sendi inn athugasemdir og er það skoðun stjórnar félagsins að athugasemdir þessar séu opinberar og er hægt að sjá svar félagsins í meðf. skjali:  fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna_20221215_0001