Lenka efst á Jólahraðskákmóti T.R. 2022IMG_3952

 

Lenka Ptacnikova varð efst á Jólahraðskákmóti T.R. sem fram fór 29. desember. Keppnin var jöfn og hörð en hún hafði tryggt sér sigur fyrir síðustu umferð. Lenka hlaut 9 vinn. af 11. Arnar Milutin varð annar með 8½ vinn. og Stephan Briem og Matthías Björgvin Kjartanssn urðu í 3-4. sæti með 8. Árangur Matthíasar var afar góður og stigabreyting upp á u.þ.b. 200 stig er eftirtektarverður.

Keppendur voru 39 og skákstjórn var í höndum Ríkharð Sveinssonar.

Nánari úrslit má finna á chess-results

Myndir frá mótinu: