Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ólafur Thorsson vann á Þriðjudagsmóti
Þeir Oliver Bewersdorff og Ólafur Thorsson voru langstigahæstir keppenda á Þríðjudagsmótinu í síðustu viku. Það kom því ekki á óvart að þeir áttust við um fyrsta sætið og svo skemmtilega vildi til að þeir tefldu úrslitaskák í síðustu umferð. Þar dugði Ólafi hins vegar jafntefli því Fidemeistarinn hafði ekki náð að leggja hinn ógnartrausta Kristófer Orra í 3. umferð. Svo ...
Lesa meira »