Grand Prix mót á fimmtudagskvöldiðGrand Prix mótaröð TR og Skákdeildar Fjölnis verður framhaldið annað kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst taflið klukkan 19.30.

Allir velkomnir. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir fullorðna, en frítt er fyrir grunnskólabörn.