Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jósef Omarsson efstur á Þriðjudagsmóti!
Jósef Omarsson, fæddur 2011, gerði sér lítið fyrir og vann Þriðjudagsmótið þann 6. desember síðastliðinn. Þetta er líklega yngsti sigurvegari Þriðjudagsmóts síðan mótin hófu göngu sína að nýju fyrir þremur árum. Jósef, sem náði að bjarga jafntefli í 1. umferð með patti, tryggði sér sigur með að vinna næstu andstæðinga sína fjóra, og þeirra á meðal Kristófer Orra Guðmundsson í ...
Lesa meira »