Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alexander Atskámeistari Reykjavíkur 2022
Alexander Demalchuk varð Atskákmeistari Reykjavíkur á dögunum þegar hann varð efstur á Atskákmóti Reykjavíkur með fullt hús vinninga, 9 vinn. af 9 mögulegum. Næstir honum komu Vignir Vatnar Stefánsson með 7½ vinn. og jafnir í 3-6. sæti urðu Benedikt Briem, Dagur Ragnarsson og Jóhann Ingvason, allir með 6 vinn. af 9. Þátttakan í mótinu var lakari en undanfarið en mikið ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins