Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Bragi Halldórsson sigurvegari á hraðskákmóti öðlinga
Hraðskákmót öðlinga, sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir ár hvert, fór fram í gærkveld í skákhöll félagsins að Faxafeni 12. Mikil spenna var allt mótið og mjög skemmtilegt stemning myndaðist enda eru öðlingamótin sérstök að því leyti að þátttaka er þeim aðeins heimiluð sem náð hafa 40 ára aldri. Eitt af því skemmtilega við þessi mót er að á þeim leiða ...
Lesa meira »