Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þrír efstir í áskorendaflokki
Þrír skákmenn eru efstir og jafnir að lokinni þriðju umferð áskorendaflokks Skákþings Íslands sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2320), Magnús Magnússon (2055) og alþjóðlegi meistarinn, Sævar Bjarnason (2171) eru allir með fullt hús vinninga. Fimm skákmenn koma næstir með 2,5 vinning. Bjarni Jens Kristinsson (1985), sem hefur verið í mikilli uppsveiflu að undanförnu, gerði jafntefli við Þorvarð ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins