Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aftur sigrar Guðmundur indverskan stórmeistara
Guðmundur Kjartansson (2356) fer hamförum á Skoska meistaramótinu sem fram fer í Edinborg en í fjórðu umferð sigraði hann indverska stórmeistarann Magesh Chandran Panchanath (2493) í mjög skemmtilegri skák. Guðmundur stýrði hvítu mönnunum og tefldi hvasst gegn Indverjanum, fórnaði manni í 19. leik og náði stórsókn í kjölfarið sem varð til þess að Indverjinn gafst upp eftir 34 leiki. Guðmundur ...
Lesa meira »