Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur teflir á Big Slick skákmótinu
Guðmundur Kjartansson (2388) heldur áfram markmiði sínu á að rjúfa 2400 stiga múrinn til að öðlast alþjóðlegan meistaratitil en þriðja og síðasta áfanganum náði hann á First Saturday mótinu sem lauk fyrir skömmu. Nú tekur Guðmundur þátt í móti sem enski stórmeistarinn, Simon Williams, stendur fyrir í London. Mótið dregur nafn sitt af pókerklúbbi þar sem skákirnar fara fram og ...
Lesa meira »