Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll með öruggan sigur á Þriðjudagsmóti
Gauti Páll Jónsson átti ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sér sigur á þriðja Þriðjudagsmóti ársins þ. 17. janúar síðastliðinn. Í síðustu umferð dugði honum jafntefli eins og skákstjóri, sem jafnan er talsmaður friðar og sátta, benti honum á. Hann skeytti þó engu um það en sigldi enn einum vinningnum átakalítið í hús og hirti þar með óskorað fyrsta ...
Lesa meira »