Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigrún Andrewsdóttir fyrrverandi formaður T.R. látin
Sigrún Andrewsdóttir, fyrrverandi formaður T.R. er látin á 83. aldursári. Sigrún var fyrsti kvenformaður T.R en hún var formaður 1985-86. Eiginmaður hennar var Grétar Áss Sigurðsson, sem einnig var formaður T.R. árin 1957-58. Börn þeirra heiðurshjóna lögðu öll fyrir sig skáklistina en þau eru Sigurður Áss, Andri Áss, Guðfríður Lilja og Helgi Áss stórmeistari í skák. Á myndinni sem fylgir ...
Lesa meira »