Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kjartan Maack og Gauti Páll efstir á fimmtudagsmótum
Tólf skákmenn mættu til leiks í Taflfélag Reykjavíkur fimmtudaginn 14.september en mótið var vel skipað sterkum hraðskákmönnum. Tímamörkin eru 3+2, þrjár mínútur og 2 sekúndur í uppbótartíma fyrir hvern leik sem leikinn er. Þessi tímamörk eru spennandi og skemmtileg og voru tefldar margar spennandi skákir þar sem allt var lagt í sölurnar. Kjartan Maack stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, hann ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins