Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmót TR hefst 8. september – Skráningu lýkur í kvöld!
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2023 hefst föstudaginn 8. september kl. 18:30. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Alexander Oliver Mai. ...
Lesa meira »