Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hallgerður efst á Þriðjudagsmóti 27. desember
Landsliðskonan Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir fékk 4.5 vinning af 5 á Þriðjudagsmótinu milli jóla og nýjárs, þann 27. desember. Þrír skákmenn fengu 4 vinninga, þeir Gauti Páll Jónsson, Kristófer Orri Guðmundsson og Arnar Ingi Njarðarson. 22 skákmenn mættu til leiks. Verðlaun fyrir bestan árangur miðað við stig fékk Pétur Alex Guðjónsson (1287) með árangur upp á 1621 stig, og hækkar hann ...
Lesa meira »