Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gleði á lokaæfingu byrjendaflokks
Í gær var síðasta æfing byrjendaflokks TR fyrir sumarfrí og við söfnuðumst saman til að tefla, leysa þrautir og æfa mátin í eitt skipti í viðbót. Gleðin og einbeitingin skein úr augum allra þessara áhugasömu krakka sem hafa lagt hart að sér við æfingar í vetur. Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir bestu mætingar vetursins. Þau fengu: Gull: James Han Dong ...
Lesa meira »