Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristófer Orri með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Kristófer Orri Guðmundsson sigraði á Eurovision Þriðjudagsmótinu mikla, sama kvöld og Ísland tók þátt í þeirri skemmtilegu keppni. Vefstjóri vonar að þeim hafi gengið vel! Næstur á eftir Kristófer varð Adam Omarsson með fjóra vinninga, og hlutu fjórir keppendur þrjá vinninga. Árangursverðlaunin hlaut Gabriel Cumayas. 11 skákmenn mættu til leiks, en eins og vanalega má sjá öll úrlsit og stöðu ...
Lesa meira »