Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ólafur Thorsson með öruggan sigur á Þriðjudagsmóti
Enginn stóð í vegi fyrir Ólafi Thorssyni síðastliðinn þriðjudag; hann tryggði sér fyrsta sætið með fullu húsi og virtist aldrei vera í nokkurri hættu í sínum skákum. Enda var hann búinn undir að mæta enn sterkari andstæðingi en Timur Gareyev (2592) mætti á svæðið. Hann hafði þó varið nokkrum klukkutímum við tölvuna um daginn við útskýringar á skákum Áskorendamótsins og ...
Lesa meira »