Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagskrá skákæfingar fullorðinna – Vor 2022
Æfingar fyrir 16 ára og eldra halda áfram, og hefjast mánudaginn 17. janúar. Haldnir eru hálfsmánaðarlegir fyrirlestrar í hvorkum flokki. Annars vegar í flokki I annan hvern mánudag fyrir skákmenn á styrkleikanum ca. 1000-1600 elo-stig og hins vegar annan hvern fimmtudag í flokki II, hentugir fyrir skákmenn yfir 1600 stigum. Eftir um klukkutíma fyrirlestur er sett upp lítið hraðskákmót. Æfingarnar ...
Lesa meira »