Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði Ómarsson sigraði á óvenjuspennandi Þriðjudagsmóti
Mikið var um að vera í vikunni; Opna Íslandsmót kvenna hófst á mánudag og HM í Fischer-slembiskák á þriðjudag. Og auðvitað Þriðjudagsmót TR i atskák. Baráttan þar varð tvísýn og meira spennandi en kannski hefði mátt ætla; stigahæsta keppandanum, Daða Ómarssyni, varð á handvömm í vænlegri og krítískri stöðu og tapaði fyrir Brynjari Bjarkarssyni í 2. umferð. Þannig kom upp ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins