Allar helstu fréttir frá starfi TR:
T.R. úr leik í hraðaskákkeppninni
Taflfélag Reykjavíkur mætti ofjarli sínum þegar það beið lægri hlut fyrir Taflfélagi Bolungarvíkur í undanúrslitum hraðskákkeppni taflfélaga sem fram fóru í Faxafeninu síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikar fóru þannig að Bolungarvík vann 48,5-23,5 en í hálfleik var staðan 27-9. Hinn grjótharði hraðskáksnillingur, Arnar E. Gunnarsson, stóð sig best T.R.-inga með 8 vinninga af 12 en Bragi Þorfinnsson stóð sig best hjá Bolvíkingum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins