Author Archives: Eiríkur K. Björnsson

Eiríkur vann en Hörður stigahástökkvari á Þriðjudagsmóti

Hörður-Jónasson

Eiríkur K. Björnsson sem jafnframt var skákstjóri náði að verða efstur á þriðjudagsmóti daginn fyrir þjóðhátíðardaginn. Þrír voru hins vegar í öðru sæti með 3 vinninga; efstur þeirra var stigahástökkvari mótsins Hörður Jónasson en hann hækkaði um tæp 30 stig fyrir frammistöðuna. Helgi Hauksson kom þar á eftir og loks fulltrúi vaskra Breiðabliksmanna, Matthías Björgvin Kjartansson. Gott mót hjá Matthíasi; ...

Lesa meira »

Oddgeir öruggur sigurvegari á Þriðjudagsmóti TR í gær

Einbeitingin alger hjá Oddgeiri og Log Sigurðarson  í þriðju umferð

Selfyssingurinn knái, Oddgeir Ottesen, lét sig ekki muna um að vinna allar sínar skákir á Þriðjudagsmóti TR í gær. Hann stóð að vísu tæpt á tímabili í skák sinni við Sigurð Frey í 2. umferð en sneri taflinu sér í vil í flóknu endatafli. Oddgeir nýtti tímann við borðið annars afbragðsvel; í öllum umferðum lauk hans skákum síðast og þar ...

Lesa meira »

Aasef með fullt hús í annað sinn í röð á atskákmóti TR

aasef

Fámenn mót eða fjölmenn, sterk eða minna sterk; Aasef Alashtar skeytir ekkert um það og vinnur bara. Í annað sinn í röð náði Aasef fullu húsi á vel skipuðu þriðjudagsmóti í Skákhöllinni. Það er ekki gott að lenda í verra endatafli gegn honum eins og skákstjórinn fann á eigin skinni. Af öryggi og með því að nýta tímann vel, sigldi ...

Lesa meira »