Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ólafur Thorsson tryggði sigurinn á Þriðjudagsmóti í síðustu umferð
Ólafur Thorsson hefur verið mjög iðinn við kolann á Þriðjudagsmótum í haust og oftar en ekki farið með sigur af hólmi, þegar hann hefur verið með. Að þessu sinni setti þó Helgi Hauksson, annar dugnaðarforkur Þriðjudagsmótanna, dálítið strik í reikninginn hjá Ólafi með því að gera við hann jafntefli í 2. umferð. Helgi stóð reyndar til vinnings, þar til í ...
Lesa meira »