Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Lenka tvöfaldur sigurvegari á Öðlingamótunum
Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova, gerði sér lítið fyrir og vann tvöfalt á Öðlingamótunum sem lauk í síðasta mánuði. Hún varð efst í aðalmótinu með 6 vinn. af sjö mögulegum, gerði eitt jafntefli við stigahæsta skákmann mótsins, Davíð Kjartansson og tók eina yfirsetu. Þá vann hún Hraðskákmót öðlinga sem fór fram að loknu aðalmótinu með fullu húsi, 7 vinn. af 7 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins