Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Úlfljótsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti!
Jón Úlfljótsson steig ekki feilspor á Þriðjudagsmóti TR þann 4. október síðastliðinn, og vann allar sínar skákir fimm að tölu. Græðir hann 17 stig fyrir það. Næstir í röðinni urðu þeir Brynjólfur Sigurjónsson, Egill Gautur Steingrímsson, Kristófer Orri Guðmundsson og Magnús Sigurðsson með fjóra vinninga. Mótið var vel sótt, 29 manns mættu til leiks þetta kvöldið, en mætingin hefur undanfarið ...
Lesa meira »