Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fyrsta Live Þriðjudagsmótið á morgun!
Fyrsta Þriðjudagsmót sögunnar sem sýnt verður beint frá á netinu, verður á morgun! Efstu borðin verða bein útsendingarborð og mun Fide meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson sjá um að skýra skákirnar. Búast má við nokkuð sterku móti! Hlekkur á beinu útsendingum verður settur á skák.is og á Facebook síðuna íslenskir skákmenn. Almenn auglýsing þriðjudagsmótanna: Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru ...
Lesa meira »