Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Torfi Leósson hafði sigur á Þriðjudagsmóti
Þrír stigahæstu þátttakendur Þriðjudagsmótsins 14. febrúar voru fljótir að raða sér á efri borð á næstfjölmennasta móti ársins til þessa. Ekki fór þó allt alveg eftir bókinni þaðan í frá og má þar fyrst nefna að Logi Rúnar Jónsson setti aðeins strik í reikning Torfa Leóssonar með því að gera við hann jafntefli í þriðju umferð og Kristófer Orri Guðmundsson ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins