Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2023
Frá vinstri: Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Benedikt Briem Hraðskákmót Reykjavíkur fór fram miðvikudaginn 8. febrúrar sl. Stórmeistarefnið Vignir Vatnar Stefánsson varð Hraðskákmeistari Reykjavíkur en hann hlaut 9 vinn. af 11 mögulegum. Dagur Ragnarsson varð annar með 8½ vinn. og síðan komu þrír skákmenn jafnir í 3-5. sæti með 7½ vinn. Ansi jöfn og spennandi keppni en Vignir byrjaði á ...
Lesa meira »