Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Milutin með fullt hús á Þriðjudagsmóti!
Arnar Milutin Heiðarsson sigraði með fullu húsi á Þriðjudagsmótinu þann 24. janúar síðastliðinn. 34 skákmenn mættu til leiks og þar af 15 sem ekki hafa skákstig – mótin hafa sýnt sig og sannað sem “útungarstöð” nýrra íslenskra skákmanna á öllum aldri á færibandi! Margir þessara 15 hafa einnig mætt undanfarið og komast því á Fide listann nú þann 1. febrúar. ...
Lesa meira »