Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Andrey enn og aftur efstur á Þriðjudagsmóti!
Hinn grjótharði Andrey Prudnikov hamrar enn járnið á Þriðjudagsmótum Taflfélags Reykjavíkur með sigri með fullu húsi. Mótið var nokkuð öflugt að þessu sinni og tóku 37 skákmenn þátt þann 5. júlí sem hefði mátt vera saga til næsta bæjar hér í den. En röksemdarfærslur þess eðlis að skák sé einhvers konar vetrarsport halda engu vatni. Skáklífið er blómlegt í sumar. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins