Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ólafur Thorsson með fullt hús á afar fjölmennu Þriðjudagsmóti
Ólafur Thorsson vann Þriðjudagsmótið 1. nóvember með fullu húsi. Skákirnar virtust vinnast nokkuð sannfærandi nema þá helst gegn Torfa Leóssyni, sem slysaðist til að falla á tíma peði yfir. En klukkan er ekki síður mikilvæg í atskák eins og í hraðskák, eins og sást vel á heimsmeistaramótinu í Fischer slembiskák. 37 keppendur mættu til leiks sem er meira en oft ...
Lesa meira »