Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur Ragnarsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Fidemeistarinn knái Dagur Ragnarsson fékk fullt hús vinninga á Þriðjudagsmótinu þann 13. desember síðastliðinn. Dagur tefldi örugglega og segja má að úrslitaumferðin hafi verið í þeirri fjórðu, þegar Dagur lagði Ólaf Thorsson af velli. Ólafur og Gauti Páll Jónsson voru næstir í röðinni með fjóra vinninga og Arnar Ingi Njarðarson með þrjá og hálfan. Dagur hlaut að verðlaunum 3000 króna ...
Lesa meira »