Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mánaðarhraðskákmót TR fer fram í kvöld!
Nóvember mánaðarhraðskákmót TR fer fram sunnudagskvöldið 13. nóvember klukkan 19:30 í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Mótin eru nú endurvakin eftir tasverðan dvala. Stefnt er að svona móti í hverjum mánuði. Mótin eru opin öllum. Ekki er þörf á að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta á staðinn. Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3/2. 1000 króna þátttökugjald og 500 fyrir ...
Lesa meira »