Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Páskaeggjasyrpan hafin!
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst á sunnudag en þá fór fram fyrsta mótið af þremur í syrpunni. Þessi mótaröð hóf göngu sína í fyrra og fékk strax frábærar viðtökur. Líkt og í fyrra er keppt er í tveimur flokkum sex umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Í yngri flokk etja kappi krakkar sem fæddir eru 2006 eða síðar en ...
Lesa meira »