Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Boðssætum á Wow air mótið hefur verið úthlutað.
Búið er að úthluta boðssætum fyrir A og B flokk Wow air mótsins sem hefst í kvöld. Að þessu sinni var ákveðið að gefa fjórum sem ekki höfðu tilskilin stig til að keppa í A flokki sæti. Allir eru þessir skákmenn vel að sínu sæti komnir og hafa sýnt góða takta við skákborðið. Ungu strákarnar, Jón Trausti og Örn Leó ...
Lesa meira »