Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjör á Frikkanum – Friðrik mætti!
Síðastliðið föstudagskvöld fór fram hin magnaða keppni Frikkinn 2015 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Þetta var fimmta skemmtikvöld félagsins á þessum vetri og að þessu sinni var teflt til heiðurs hinni lifandi goðsögn, Friðriki Ólafssyni. Tefldar voru stöður úr skákum Friðriks og voru margar þeirra kunnar vel lesnum skákmönnum. Friðrik sem nýverið fagnaði áttræðisafmæli sínu hefur alla sína skáktíð verið dyggur félagsmaður í ...
Lesa meira »