Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fyrsta skemmtikvöld vetrarins á föstudag!
Fyrsta skemmtikvöldið af tíu í þéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram næstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjörið klukkan 20.00 Það verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill undir! King of the hill er bráðskemmtilegt tilbrigði við hefðbundna skák: Allar skákreglur Fide gilda. Sérstaklega að leikur er löglegur þá ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins