Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur hlutskarpastur á fyrsta Þriðjudagsmóti TR
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson sigraði með fullu húsi á fyrsta Þriðjudagsmóti TR sem fram fór í gær. Guðmundur tryggði sér sigurinn með því að vinna Jóhann Ragnarsson í lokaumferðinni í hörkuspennandi skák. Í öðru sæti varð Stephan Briem með 3,5 vinning eftir að hafa lagt bróður sinn að velli, Benedikt Briem, í lokaumferðinni með aðstoð heilladísanna. Fjórir skákmenn luku tafli með ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins