Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar sigurvegari Haustmóts TR; Þorvarður Skákmeistari TR
Það sáust mögnuð tilþrif í lokaumferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem tefld var á miðvikudagskvöld. Allir flokkar unnust á 6 vinningum, engin af 28 skákum C-flokks lauk með jafntefli, keppendur á tveimur efstu borðum opna flokksins féllu á tíma í lokaumferðinni og í tveimur flokkum varð að skera úr um sigurvegara með stigaútreikningi. Toppbarátta A-flokks var æsispennandi þar sem Vignir Vatnar ...
Lesa meira »