Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll efstur á þriðjudagsmóti!
Gauti Páll Jónsson, varaformaður og Social Media Manager Taflfélags Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari á þriðjudagsmótinu 29. júní með fullu húsi, eftir sigur í úrslitaskák gegn Torfa Leóssyni. Næstir, með þrjá vinninga, urðu Torfi, Hörður Jónasson, Þorsteinn Magnússon, Hjálmar Sigurvaldason og Hamed Gramizadeh. 17 manns mættu til leiks, sem verður að teljast nokkuð gott í skákmóti um hásumar. Athygli vakti að ...
Lesa meira »