Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Ingi Njarðarson með sannfærandi sigur á Þriðjudagsmóti
Arnar Ingi Njarðarson stóð uppi sem sigurvegari á Þriðjudagsmóti vikunnar, enda eini taplausi maðurinn á mótinu. Arnar tefldi hreina úrslitaskák við Helga Hauksson í síðustu umferð en þeir félagar höfðu báðir lagt að velli stigahæstu menn mótsins (Björgvin Scram og Aron Ellert) í umferðinni á undan . Eftir nokkrar sviptingar í úrslitaskákinni náði Arnar að nýta sér alvarlega veikleika hjá ...
Lesa meira »