Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákkeppni Taflfélaga 8.-9. nóvember!
Atskákkeppni Taflfélaga verður haldin í ár af Taflfélagi Reykjavíkur, en mótið hefur legið í dvala í þónokkur ár. Í staðinn fyrir einstaka viðureignir og útsláttarkeppni verður stuðst við tveggja kvölda dagskrá: Teflt mánudagskvöldið 8. nóvember klukkan 19:30 og þriðjudagskvölið 9. nóvember klukkan 19:30. Þriðjudaginn 9. nóvember fellur hefðbundið þriðjudagsmót niður. Stuðst er við fyrirkomulag Fjölnis sem heldur Hraðskákkeppni Taflfélaga. ...
Lesa meira »