Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur Björnsson hafði sigur á Þriðjudagsmóti
Með dálitlu þolgæði, núvitund og töluverðri heppni varð Eiríkur K. Björnsson hlutskarpastur á Þriðjudagsmóti vikunnar og skaust fram fyrir sigurvegara undangenginna móta, þá Gauta Pál Jónsson og Kristján Dag Jónsson. Reyndar var það Gauti sem sá um að minnka möguleika Kristjáns á því að endurtaka afrekið frá vikunni áður með sigri á þeim síðarnefnda í 3. umferð, á meðan Eiríkur ...
Lesa meira »