Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Gauti Páll efstur á þriðjudagsmóti!

Margeir-og-Gauti-scaled

Gauti Páll Jónsson, varaformaður og Social Media Manager Taflfélags Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari á þriðjudagsmótinu 29. júní með fullu húsi, eftir sigur í úrslitaskák gegn Torfa Leóssyni. Næstir, með þrjá vinninga, urðu Torfi, Hörður Jónasson, Þorsteinn Magnússon, Hjálmar Sigurvaldason og Hamed Gramizadeh. 17 manns mættu til leiks, sem verður að teljast nokkuð gott í skákmóti um hásumar. Athygli vakti að ...

Lesa meira »

Viðeyjarmótið verður haldið 11. júlí

stefan_5

Taflfélag Reykjavíkur og Menningarfélagið Miðbæjarskák munu halda glæsilegt skákmót í Viðeyjarstofu, í samstarfi við Borgarsögusafn, sunnudaginn 11. júlí næstkomandi klukkan 14. Mótið verður hluti af sumarskákmótaröð TR, Skáksambandsins og Miðbæjarskákar, sem er hluti af verkefninu Reykjavík Sumarborg.    Tefldar verða 7. umferðir með tímamörkunum 4+2 og mótið er opið öllum. Teflt verður á annarri hæð Viðeyjarstofu. Hægt er að kynna ...

Lesa meira »

Pörun í æfingarkappskák 1. júlí

rvk

Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30. Jón Árni Halldórsson – Björgvin Víglundsson Þór Valtýsson – Eiríkur K. Björnsson Yngvi Björnsson – Héðinn Briem Kári Steinn Viðarsson – Hörður Jónasson Björgvin Kristbergsson – Hjálmar Hrafn Sigurvaldason Gauti Páll varamaður ef það verða forföll

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Athugið að í sumar er teflt annan hvern þriðjudag, næsta mót á eftir þessu verður því 13. júlí.  Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan ...

Lesa meira »

Skráningu í æfingarkappskákina 1. júlí lýkur í hádeginu í dag!

aefing2

Skráningu í æfingarkappskákina 1. júlí lýkur í hádeginu í dag! Í sumar er miðað við fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu klukkan 12:00 á ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar efstur á spennandi Truxvamóti!

truxvi1

Nýjasti alþjóðlegi meistari Íslands, Vignir Vatnar Stefánsson, sýndi mátt sinn er hann sigraði á Meistaramóti Truxva 2021 með 9.5 vinning af 11. Mótið fór fram þann 31. maí síðastliðinn. Þetta er fimmta sinn sem mótið er haldið, en það er sannkallað uppskerumót Truxva (TR u16 ára). Fyrst um sinn var sterkum skákmönnum sérstaklega boðið til leiks en nú er mótið ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar bar sigur úr býtum á þriðja BRIM mótinu

199860306_10225310386896524_3202723577516298327_n

Vignir Vatnar Stefánsson bara sigur úr býtum á þriðja BRIM mótinu sem fór fram 11-13. júní. Að venju voru tefldar fjórar atskákir á föstudagskvöldinu og þrjár kappskákir í framhaldinu. Vignir hlaut 6½ vinning og leyfði aðeins eitt jafntefli, gegn Davíð Kjartanssyni sem varð annar með 5½ vinning. Jöfn í 3-5. sæti með 5 vinn. urðu Alexander Oliver Mai, Lenka Ptacnikova ...

Lesa meira »

Sumardagskrá Taflélags Reykjavíkur

IMG_9661

Taflfélag Reykjavíkur mun halda þónokkur skákmót yfir sumarmánuðina í félagsheimilinu Faxafeni 12, en þó er dagskráin ekki jafn stíf og yfir veturinn. Til að mynda verða þriðjudagsmótin hálfsmánaðarleg en ekki vikuleg í júní til ágúst. Einhver mót geta þó bæst við, til dæmis útimót. Svo verða nokkur skemmtileg mót haldin annars staðar en í félagsheimilinu. Öll mótin eru opin öllum. ...

Lesa meira »

Björgvin Víglundsson aftur sigurvegari á Þriðjudagsmóti

bv

Björgvin Víglundsson hefur nú unnið tvö mót í röð á þriðjudegi í TR. Ekki urðu þó rothöggin fjögur eins á mótinu í vikunni á undan; Björgvin og Guðni Stefán Pétursson gerðu jafntefli í toppslagnum í síðustu umferð en Björgvin varð ofar Guðna á stigum. Í þriðja sæti á vel skipuðu móti kom síðan Gauti Páll Jónsson. Stigahástökkvarinn að þessu sinni ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Athugið að í sumar er teflt annan hvern þriðjudag, næsta mót á eftir þessu verður því 29. júní.  Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan ...

Lesa meira »

Þriðja Brim-mótið hefst í kvöld!

brim

  Þriðja mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 11.-13. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 11. júní klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 12.  júní klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 12.  júní klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 13.  júní klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.   Eftir mótið ...

Lesa meira »

Björgvin Víglundsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti

bvigl

Björgvin Víglundsson mætti eftir nokkurt hlé á Þriðjudagsmót TR og gerði sér lítið fyrir og sigraði með fullu húsi á mótinu þann 1. júní síðastliðinn. Þeir Gauti Páll Jónsson voru efstir og jafnir fyrir lokaumferðina en Björgvin sneri á Gauta í snúnu biskupaendatafli. Með þrjá vinninga af fjórum urðu áðurnefndur Gauti, Arnljótur Sigurðsson, Aðalsteinn Thorarensen og Helgi Hauksson. Öll úrslit ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Athugið að í sumar er teflt annan hvern þriðjudag, næsta mót á eftir þessu verður því 15. júní.  Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan ...

Lesa meira »

Pörun í æfingarkappskák 3. júní

rvk

Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30. Björgvin Víglundsson – Vigfús Ó. Vigfússon Eiríkur K. Björnsson – Yngvi Björnsson Halldór Kristjánsson – Þór Valtýsson Hörður Jónasson – Ingvar Wu Skarphéðinsson Hjálmar Sigurvaldason – Sigurður Freyr Jónatansson Helgi Heiðar Stefánsson – Kári Steinn Viðarsson

Lesa meira »

Skráningu í æfingarkappskák lýkur í hádeginu!

aefing2

Skráning er hafin í æfingarskákina sem fer fram hjá TR fimmtudagskvöldið 3. júní! Í sumar er miðað við fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu ...

Lesa meira »

Meistaramót Truxva fer fram í kvöld!

truxvi19

Meistaramót Truxva verður haldið í kvöld, mánudginn 31. maí, í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í fimmta sinn og er opið öllum skákáhugamönnum. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30 og er áætlað að mótinu ljúki um kl.22. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3m+2s. Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Verðlaun: 1.sæti: 25.000 kr. 2.sæti: 15.000 kr. 3.sæti: 10.000 ...

Lesa meira »

Björgvin Ívarsson Schram sigurvegari á Þriðjudagsmóti

BjörgvinSchram3

Það voru ferskir skákmenn sem börðust um fyrsta sætið á Þriðjudagsmótinu í TR 25. maí síðastliðinn. Skák á það sammerkt með knattspyrnu og öðrum merkilegum íþróttagreinum að þar þarf margt að ganga upp í hvert sinn, óháð afrekum fyrri tíma og það þýðir að svokölluð óvænt úrslit eru hluti af leiknum (úrslitin eru reyndar oft óvæntari fyrir þá sem tapa ...

Lesa meira »

Næsta æfingarkappskák er fimmtudaginn 3. júní!

aefing1

Skráning er hafin í æfingarskákina sem fer fram hjá TR fimmtudagskvöldið 3. júní! Í sumar er miðað við fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15. Skráningarform er í skákirnar og lýkur skráningu ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Umsjón með mótunum hafa þeir Eiríkur K. Björnsson og Gauti Páll Jónsson. Þátttökugjald er ...

Lesa meira »

Meistaramót Truxva fer fram 31. maí

truxvi19

Meistaramót Truxva verður haldið mánudginn 31. maí næstkomandi í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í fimmta sinn og er opið öllum skákáhugamönnum. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30 og er áætlað að mótinu ljúki um kl.22. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3m+2s. Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Verðlaun: 1.sæti: 25.000 kr. 2.sæti: 15.000 kr. 3.sæti: 10.000 kr. ...

Lesa meira »