Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pörun í æfingarkappskák 5. ágúst
Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30. Jón Árni Halldórsson – Björgvin Víglundsson Halldór Kristjánsson – Pétur Pálmi Harðarson Vigfús Óðinn Vigfússon – Óskar Sigurþór Maggason Aðalsteinn Thorarensen – Helgi Heiðar Stefánsson Mirian Khukhunaishvili – Hjálmar Hrafn Sigurvaldason Björgvin Kristbergsson – Hörður Jónasson
Lesa meira »